News

Njarðvík og Keflavík eigast við í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í Njarðvík klukkan 17.
Crystal Palace og Bournemouth gerðu í dag markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Chris Richards hjá Palace ...
ÍBV og Haukar eigast við í öðrum leik liðanna í 6-liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
Þór er kominn í 16-liða úrslit bikarkeppni karla í fótbolta eftir sigur á ÍR, 3:1, á heimavelli í dag en bæði lið leika í 1.
Barcelona náði sjö stiga forskoti á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta er liðið sigraði Celta Vigo 4:3, á heimavelli í ...
Aston Villa og Newcastle eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í Birmingham klukkan 16.30.
Manchester City gerði góða ferð til Liverpool og sigraði Everton, 2:0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
HS Orka borar nú tveggja kílómetra langa tilraunarborholu í Krýsuvík í von um að rannsóknin leiði til framleiðslu á heitu vatni fyrir Hafnarfjörð og höfuðborgarsvæðið auk rafmagns inn á landskerfið.
Aston Villa og Newcastle eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í Birmingham klukkan 16.30.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti rétt í þessu að vopnahlé yrði gert á víglínum í Úkraínu í tilefni páska.
Knatt­spyrnu­kon­an unga Ólína Helga Sigþórs­dótt­ir er geng­in í raðir FHL frá Völsungi. Hún er 18 ára miðjumaður. Ólína er ...
Íslendingar sem hafa verið strandaglóp­ar í Bar­sel­óna síðan í gærkvöldi munu að óbreyttu komast heim í kvöld þar sem Play ...