News

Félagið R&M ehf hefur gert leigusamning um veiðirétt í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi. Matthías Þór Hákonarson er ...
Fjallaleiðsögumaðurinn Edith Gunnarsdóttir kynntist kærasta sínum, Tansaníubúanum Elinas Jackson, á hæsta fjalli Afríku, ...
Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, skemmtir sér nú á hátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði sem haldin er ...
Kristján Lofts­son, for­stjóri Hvals hf., segir Alþingi engu ráða í dag. „Sjoppur“ á borð við Matvælastofnun og Fiskistofu ...
Fyrrverandi borgarstjóri segir það orka tvímælis að ætla að banna almenna bílaumferð um Heiðmörk, eins og Veitur áforma nú að ...
Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Rætt var um framtíð og rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja, ársfund ...
Brotist var inn í verslun í Reykjavík þar sem sjóðsvél var stolið, að því er segir í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun.
Unnar Helgi Daníelsson frumkvöðull er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, en opnun safakeðjunnar ...
Dökkt Toblerone-súkkulaði mun hætta í sölu í Bretlandi. The Guar­di­an grein­ir frá þessu. Talsmaður Mondelez, fram­leiðanda ...
„Uppboðið er ekki stórt í fjölda; 44 stykki. Bækurnar sem bjóðast nú eru hins vegar eftirsótt fágæti,“ segir Ari Gísli Bragason.
Framkvæmdastjóri Óbyggðanefndar segir í samtali við Morgunblaðið að nefndin sé ekki að taka afstöðu til einstakra krafna þrátt fyrir að nefndin telji að ríkið eigi almennt ekki tilkall til þeirra eyja ...
Áhugi fyrir eldri húsum hefur aukist mikið á undanförnum árum í Þingeyjarsýslum. Endurgerð þeirra er orðin mun markvissari en ...